Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Birgitta Haukdal les upp úr nýjum Láru-bókum fyrir börn - skráning nauðsynleg

06.12.2021
Birgitta Haukdal les upp úr nýjum Láru-bókum fyrir börn - skráning nauðsynleg

Birgitta Haukdal, rithöfundur og söngkona, kemur til okkar á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 11. desember kl. 13:00 og les upp úr nýjustu bókunum sínum um Láru og Ljónsa - skráning á viðburð

// ATHUGIÐ skráning er á viðburðinn á bokasafn@gardabaer.is eða í síma 5914550. Hafið með í pósti kennitölu forráðamanna og barna og símanúmer forráðamanns. //

Bækurnar um Lára eru gríðarlega vinsælar meðal barna og Birgitta Haukdal hefur fyrir löngu skapað sér sess í hjarta þjóðarinnar.
Til baka
English
Hafðu samband