Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnið opnar klukkan 11. Bókasafnið er lokað til a.m.k klukkan 11 mánudaginn 7.febrúar

06.02.2022
Bókasafnið opnar klukkan 11. Bókasafnið er lokað til  a.m.k klukkan 11 mánudaginn 7.febrúar

Bókasafnið opnar klukkan 11

Kæru safngestir! Almannavarnir eru að biðja fólk um að vera ekki á ferli mánudagsmorguninn 7. febrúar nk. vegna veðurs

Bókasafn Garðabæjar verður því lokað a.m.k. fram til klukkan 11.
Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.
Fylgist endilega með tilkynningum hér og á samfélagsmiðlunum okkar eftir því sem líður á daginn, um það hvenær við opnum.
Farið varlega og líði ykkur sem best,
starfsfólk Bókasafns Garðabæjar
Til baka
English
Hafðu samband