Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrahlutverkið og þriðja vaktin með Huldu Tölgyes

15.02.2022
Foreldrahlutverkið og þriðja vaktin með Huldu Tölgyes

Hulda Tölgyes sálfræðingur kemur á foreldraspjall á Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 17. febrúar kl. 10:30

Hulda mun fjalla um þá breytingu sem verður í lífi foreldra þegar börnin koma til sögunnar.
Rætt verður um streituvalda eins og þriðju vaktina og óraunhæfar kröfur þegar kemur að heimilishaldi og barnauppeldi. Þá verða veitt ráð við því hvernig hægt er að takast á við þessa hluti og eiga um þá samtal til að taka skref í átt að breytingum.

Allir foreldrar og áhugasamir velkomnir.
Til baka
English
Hafðu samband