Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur Norðurlanda 23.mars

21.03.2022
Dagur Norðurlanda 23.mars

Norrænar barnabækur - grípið bók á bókasafninu

Dagur Norðurlandanna 23. mars verður haldinn hátíðlegur og margt á döfinni hjá Norræna félaginu sem nú er að verða 100 ára.
Norræna félagið mun halda upp á það í Norræna húsinu 23.mars nk. kl. 16:30.
Bókasafn Garðabæjar stillir upp barnabókum eftir Norræna höfunda. Sjón er sögu ríkari, verið velkomin á Garðatorg 7.

Bókasafnið er fullt af barnabókum eftir íslenska höfunda.

Hér fyrir neðan er listi fyrir norrænar barnabækur sem eru til í bókasafninu Garðatorgi 7:

Danskar barnabækur 

Finnskar barnabækur

Færeyskar barnabækur

Grænlenskar barnabækur

Norskar barnabækur

 

Til baka
English
Hafðu samband