Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Saumavélakennsla og fataviðgerðir - á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 2. apríl kl. 13:30

31.03.2022
Saumavélakennsla og fataviðgerðir - á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 2. apríl kl. 13:30

Í boði á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 2. apríl kl. 13:30. Ester Jónsdóttir textílkennari leiðbeinir


Viltu læra að gera við fötin þín?
Viltu læra að sauma?
Komdu og lærðu að sauma á nýju saumavélina okkar.
Ester Jónsdóttir, textílkennari, leiðbeinir í notkun á saumavél og sýnir einfaldar fataviðgerðir.
Það er mikilvæg sjálfbærni að kunna að gera við flíkur svo þær endist lengur.
Og gaman getur verið að kunna helstu handtökin á saumavél til að geta faldað, stytt eða þrengt. Já, eða jafnvel búa til eitthvað alveg nýtt.

Saumavélin á Bókasafni Garðabæjar er í boði fyrir safngesti. Og velkomið að koma og sauma hvenær sem er.
Til baka
English
Hafðu samband