Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorverkin í garðinum með Guðríði Helgadóttir 26.apríl kl.17:30

25.04.2022
Vorverkin í garðinum með Guðríði Helgadóttir 26.apríl kl.17:30

Erindi um vorverkin í garðinum þriðjudaginn 26. apríl kl. 17:30 með Guðríði Helgadóttur, garðyrkjufræðing. Á Bókasafni Garðabæjar.

Spjallað verður um vorverkin í garðinum, trjáklippingar, beðahreinsun, mosatætingu úr grasflöt og undirbúning matjurtaræktunar.
Spurningar og vangaveltur velkomnar.
Til baka
English
Hafðu samband