Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þrívíddarprentari - pantið tíma laugardaginn 30.apríl

29.04.2022
Þrívíddarprentari - pantið tíma laugardaginn 30.apríl

Viltu koma og prófa þrívíddarprentun laugardaginn 30. apríl? Hægt er að bóka tíma á bokasafn@gardabaer.is

Hægt að bóka tíma klukkan 11:30 og 13:00.


Hægt er að stofna frían reikning og prófa sig áfram á Tinkercad.com til að skapa módel fyrir prentarann og koma með skjalið tilbúið. Best er að vista skjalið á Tinkercad eða koma með á USB lykli. Einnig er hægt að skoða möguleika og uppskriftir á Thingiverse.com/

Greiða þarf 50 kr. á metrann.

Athugið að það tekur ca. 1.5 klukkustund að prenta 1 metra af plasti í 3D prentaranum.
Til baka
English
Hafðu samband