Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýr Gegnir opnar – nýtt bókasafnskerfi

19.06.2022
Nýr Gegnir opnar – nýtt bókasafnskerfiBókasafn Garðabæjar tekur í notkun nýtt bókasafnskerfi.

Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar er á fullu að læra á nýtt kerfi. Við biðjum gesti safnsins að sýna starfsfólki tillitssemi á meðan. Það mun taka tíma að læra ný handtök. Einnig koma upp vandamál í kerfinu sem þarf að skoða og laga jafnóðum.
Enn verður bið eftir nýju efni. Eitt er víst að það styttist í það.
Til baka
English
Hafðu samband