Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Starfsmaður óskast í tímavinnu

24.07.2022
Starfsmaður óskast í tímavinnu

Bókasafn Garðabæjar leitar að starfsmanni í tímavinnu. Um er að ræða vinnutíma eftir hádegi tvo til þrjá daga í viku og laugardaga kl. 11-15. Helstu verkefni eru útlán og þjónusta við notendur safnsins. Starfsmaður sinnir vöktum í bókasafninu Garðatorgi og Álftanessafni. Starfsmaður annast uppröðun safnefnis ásamt öðrum verkefnum að beiðni yfirmanns.

Áhugasamir sæki um hér: Starfsmaður óskast á Bókasafn Garðabæjar (gardabaer.is)

Til baka
English
Hafðu samband