Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hinsegin dagar á Bókasafni Garðabæjar dagana 2. – 5.ágúst.

26.07.2022
Hinsegin dagar á Bókasafni Garðabæjar dagana 2. – 5.ágúst.

Við gerum okkur dagamun og skreytum bókasafnið með litadýrð

Kíkið með börnin í fánasmiðju þriðjudaginn 2.ágúst.

Við stillum upp hinsegin bókmenntum.

Fögnum fjölbreytileikanum saman og horfum á Rocky horror picture show saman.

2.ágúst kl. 13:00-15:00 Hinsegin fánagerð
4.ágúst kl. 17:00-19:00 BÍÓ. Sýnum söngleikinn Rocky horror picture show


Til baka
English
Hafðu samband