Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónað og hlustað miðvikudaginn 28.september klukkan 11

26.09.2022
Prjónað og hlustað miðvikudaginn 28.september klukkan 11Miðvikudaginn 28. september kl. 11:00 á Bókasafni Garðabæjar.
Notaleg prjóna- og sögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama. Lesið verður úr smásögunni Kona með spegil eftir Svövu Jakobsdóttur.
Heitt á könnunni.
Til baka
English
Hafðu samband