Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ragnhildur Guðmundsdóttir sýnir í október - móttaka 7.október klukkan 16-18

04.10.2022
Ragnhildur Guðmundsdóttir sýnir í október - móttaka 7.október klukkan 16-18Listamaður októbermánaðar á Bókasafni Garðabæjar er Ragnhildur Guðmundsdóttir í samstarfi við Grósku félag myndlistarmanna í Garðabæ.

Ragnhildur hefur numið við Myndlistarskóla Kópavogs til fjölda ára og er þetta hennar fyrsta einkasýning. Sýningin ber nafnið INNSÝN þar sem hún leyfir sýningargestum að skyggnast inn í sinn hugarheim.

Sýningaropnun er föstudaginn 7. október kl. 16 - 18 annars er sýningin opin á hefðbundnum opnunartímum bókasafnsins og eru allir velkomnir
Til baka
English
Hafðu samband