Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Minecraft í forvarnarviku á Garðtorgi 11.október klukkan 17

06.10.2022
Minecraft í forvarnarviku á Garðtorgi 11.október klukkan 17

Minecraft fyrir börn og foreldra þeirra í forvarnarvikunni þriðjudaginn 11. október kl. 17 á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.

Ath. skráning er nauðsynleg. Takmarkað pláss.
Vantar þig tíma með foreldri þínu en þú nennir ekki að gera leiðinlega hluti?
Langar foreldri þínu rosalega að hanga með þér en þú vilt ekki drekka te og tala um dýralíf Íslands? Komdu á minecraft námskeið fyrir börn og foreldra!
Snillingarnir í Intrix fara yfir þennan vinsælasta tölvuleik síðari ára.
Ef þátttakendur geta tekið eigin spjaldtölvu með er það frábært.
Athugið að skráning er nauðsynleg!
Einungis 10 pláss laus fyrir fjölskyldur.
Skráning fer fram hér: https://forms.gle/xMcuBGnA3c5Lt9iZ7
Til baka
English
Hafðu samband