Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bangsadagur l Myndataka með uppáhalds bangsa

24.10.2022
Bangsadagur l Myndataka með uppáhalds bangsa

Afmæli allra bangsa eða bangsadagurinn verður fimmtudaginn 27. október og af því skemmtilega tilefni ætlum við að vera með sérstök hátíðarhöld á Bókasafni Garðabæjar.

Komdu með uppáhalds bangsann þinn og taktu mynd af þér með honum í myndabásnum.
🧸 Myndataka í boði allan daginn.
🧸 Bangsamyndir til að lita á borðum.
🧸 Bangsagetraun.


Athugið að hægt er að senda sér myndirnar úr myndabásnum í tölvupósti eða með SMS-i.
Opið milli kl. 09 - 19.
________________________________________
International Teddy bear day will be thursday the 27th of October.
This day we want to celebrate our teddy bears with a happy moment at the library.
🧸 Take a picture of yourself with your favorite teddy bear in the photobooth.
🧸 Teddy bear coloring and quiz.
Til baka
English
Hafðu samband