Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn: Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur 15.nóvember kl.18

11.11.2022
Lauflétti leshringurinn: Tímaþjófurinn eftir Steinunni Sigurðardóttur 15.nóvember kl.18Ræðum bókina Tímaþjófurinn - allir velkomnir

Alda er glæsileg nútímakona, tungumálakennari við Menntaskólann í Reykjavík. Hún er af góðum ættum og býr einhleyp við ágætan efnahag. Líf hennar virðist í traustum skorðum þar til ástir takast með henni og einum samkennara hennar.
Samband þeirra gerbreytir lífi hennar og verður að lokum sá tímaþjófur sem ekkert fær við ráðið.

Öll hjartanlega velkomin, tökum mjög vel á móti nýjum meðlimum en eina sem þarf að gera er að lesa og mæta!

20.desember kl. 18 Hvíldardagar eftir Braga Ólafsson
Til baka
English
Hafðu samband