Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Listasmiðja: Norrænir vinir í náttúrunni

14.11.2022
Listasmiðja: Norrænir vinir í náttúrunniListasmiðja í boði Norræna félagsins í tilefni norrænnar bókmenntaviku.
Á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17:00.
Ásgerður Heimisdóttir listamaður stýrir listasmiðjunni.
Unnið verður með þekkta vini úr norrænum barnabókum og þema norrænu bókmenntavikunnar, náttúruna.
Smiðjan er ókeypis og opin öllum.
Meira um norrænu bókmenntavikuna hér: https://www.nordisklitteratur.org/is

________________________________________
Art workshop in celebration of the nordic literature week. Nordic friends in their natural habitat.
At the library of Garðabær thursday 17th of november at 5pm.
Open for all and free.
Til baka
English
Hafðu samband