Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kertasmiðja á Garðatorgi

17.11.2022
Kertasmiðja á Garðatorgi

Kertasmiðja laugardaginn 19. nóvember á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, kl. 13:00.

Ísabella Leifsdóttir leiðbeinir í kertasmiðju þar sem fjölskyldur geta sameinast um að gera falleg kerti til heimilisnota eða til gjafa.
Gott er ef þátttakendur taka með sér ílát, potta, glös, dósir en Ísabella verður einnig með allskonar kyrnur og krúsir meðferðis.
_________________________________________
Candle workshop saturday the 19th of november at 1pm.
Open and free for everyone.
If you have containers like jars or bowls you can use please bring it.
Til baka
English
Hafðu samband