Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall: Barnatennur

19.11.2022
Foreldraspjall: BarnatennurÞriðjudaginn 22. nóvember kl. 10:30 er boðið upp á foreldraspjall á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.
Ægir Benediktsson, tannlæknir, mætir til okkar og spjallar við okkur um tanntöku, umhirðu barnatanna, hvenær á að byrja bursta tennur og hvenær sé fyrsta skoðun.
Til baka
English
Hafðu samband