Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólakúlusmiðja á aðventuhátíð 26.nóvember

25.11.2022
Jólakúlusmiðja á aðventuhátíð 26.nóvemberAðventuhátíð í Garðabæ verður laugardaginn 26. nóvember og margt um að vera á Garðatorgi. Hátíðleg stemming í hverju horni en fjölbreytt dagskrá er hjá okkur, á Hönnunarsafninu og svo um allt torgið.

Verið hjartanlega velkomin í jólakúlusmiðju fyrir alla fjölskylduna klukkan 13.
Við ætlum að búa til fallegar jólakúlur úr endurnýttum bókum.
Smiðjan er opin milli kl. 13 og 15.
Þar beint á eftir verður jólaleikrit hjá okkur með Tónafljóðum.

The Advent festival in Garðabær will be on Saturday, November 26th. It will be a festive atmosphere in every corner. We will have a varied program all over the square downtown of Garðabær.

Welcome to a Christmas bauble workshop for the whole family.
We are going to make beautiful Christmas balls from recycled books.
The workshop is open between 13 and 15 at the Library Garðatorg 7.
Right after that, we will have a Christmas play with Tónafljóð.
Til baka
English
Hafðu samband