Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónað og hlustað á aðventu miðvikudaginn 7.desember klukkan 10.30

27.11.2022
Prjónað og hlustað á aðventu miðvikudaginn 7.desember klukkan 10.30

Prjónað og hlustað á aðventu - Garðatorg í blaðahorninu. Heitt á könnunni

Notaleg prjóna- og jólasögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama.
Mætið með prjónana, heklunálina eða saumnálina og verkefni í vinnslu.
Starfsmaður les úr jólasögu og við kveikjum á kertum.

Lesið verður úr Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson.

Til baka
English
Hafðu samband