Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólasveinar á Urriðaholtssafni - Jólaperl á Álftanessafni laugardaginn 3.desember

29.11.2022
Jólasveinar á Urriðaholtssafni - Jólaperl á Álftanessafni laugardaginn 3.desember

Jólasveinar á Urriðaholtssafni laugardaginn 3.desember klukkan 13

Tveir hressir jólasveinar kíkja í heimsókn til okkar á Urriðaholtssafn laugardaginn 3. desember kl. 13.
Jólaföndur verður á borðum fyrir alla fjölskylduna og jólasveinarnir verða mögulega með eitthvað gott í pokanum sínum.

Öll velkomin. Opið á safninu frá 11 - 15.

Jólaperl á Álftanessafni laugardaginn 3.desember á milli klukkan 12 og 15

Perlum saman jólafígúrur í notalegri stund á Álftanessafni laugardaginn 3. desember.

Opið er á Álftanessafni alltaf fyrsta laugardag í mánuði.
Opið frá 12 til 15.
Verið velkomin
___________________________________
Cozy saturday, hama beads and christmas pictures at Álftanessafn from 12 to 3pm.

Til baka
English
Hafðu samband