Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn þriðjudaginn 20.desember kl. 18

12.12.2022
Lauflétti leshringurinn þriðjudaginn 20.desember kl. 18Ræðum um bókina Hvíldardagar eftir Braga Ólafsson.

Hvíldardagar vakti mikla athygli og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna
og menningarverðlauna DV.
Sögupersóna þessar snjöllu skáldsögu hefur fengið óvenjulangt sumarfrí frá vinnu sinni. Hann ákveður að halda upp í Heiðmörk í dagsferð en sú för fær snöggan og óvæntan endi.

Öll hjartanlega velkomin, tökum mjög vel á móti nýjum meðlimum en eina sem þarf að gera er að lesa og mæta!
Til baka
English
Hafðu samband