Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vistvæn innpökkunarstöð á Bókasafni Garðabæjar

15.12.2022
Vistvæn innpökkunarstöð á Bókasafni GarðabæjarVið ætlum að bjóða upp á vistvæna innpökkunarstöð á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, frá 3. desember til 23. desember.
Við nýtum gamlar bækur og gömul tímarit og garn og fleira sem við eigum til.
Öllum velkomið að koma með efni á innpökkunarstöðina og svo auðvita nýta sér hana.
Til baka
English
Hafðu samband