Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagskrá fyrir börnin í vetrarfríinu

12.02.2023
Dagskrá fyrir börnin í vetrarfríinu

Börn eru velkomin á bókasafnið, Garðatorgi 7 í vetrarfríinu, opið mán - fös kl.9-19 og laugardag kl.11-15. Alltaf hægt að skoða bækur og hafa það notalegt. Eins verða bíósýningar, föndursmiðjur, myndir til að lita og ratleikur í boði.

Vetrarfrí í Garðabæ

Mánudagur kl.10-12: Bíó, the Wild Myndir til að lita
Þriðjudagur kl.10-12: Origami bókamerki föndruð
Miðvikudagur kl.10-12: Bíó, Geimhundar Myndir til að lita
Fimmtudagur kl.10-12: Perlum saman
Föstudagur kl.10-12: Bíó, Hákarlasaga Myndir til að lita
Laugardagur kl.13-14: Öskupokasmiðja
Ratleikur um safnið verður í boði alla dagana - finnið lausnarorðið!

Til baka
English
Hafðu samband