Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lauflétti leshringurinn þriðjudaginn 21.febrúar kl. 18

19.02.2023
Lauflétti leshringurinn þriðjudaginn 21.febrúar kl. 1821.febrúar ræðum við Sjö eiginmenn Evelyn Hugo eftir Taylor Jenkins Reid.

21.mars ræðum við Reykjavík: glæpasaga eftir Ragnar Jónasson og Katrínu Jakobsdóttur

18.apríl ræðum við Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

Við veljum maí bókina saman.
Allir velkomnir
Til baka
English
Hafðu samband