Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hinseginfræðsla: krasskúrs í hugtökum: Samtökin78

04.03.2023
Hinseginfræðsla: krasskúrs í hugtökum: Samtökin78❤🧡💛💚💙💜🤎🖤🤍

Fræðsla frá Samtökunum '78 um grunnhugtök og orðanotkun sem tengist hinseginleikanum. Í nútímasamfélagi er nauðsynlegt að hafa þessi hugtök á hreinu og tala rétt um hinsegin málefni og því kærkomið að fá þessa fræðslu til okkar á bókasafnið.
❤🧡💛💚💙💜🤎🖤🤍
This event is in Icelandic. Samtökin '78 will give a crash course in queer terminology.
Til baka
English
Hafðu samband