Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjölskyldujógastund laugardaginn 18.mars kl. 13

09.03.2023
Fjölskyldujógastund laugardaginn 18.mars kl. 13

Anna Rós Lárusdóttir, höfundur bókarinnar Jógastund, kemur til okkar laugardaginn 18. mars kl. 13 og leiðir fjölskylduna í gegnum skemmtilega og endurnærandi fjölskyldujógastund.

Einhverjar dýnur verða á staðnum, en ef þið eigið jógadýnur megið þið gjarnan koma með þær.
---
Family Yoga
Anna Rós Lárusdóttir, the author of "Jógastund" ("Yoga Time"), will visit the library and lead us through a fun and invigorating yoga session. Please bring yoga mattress if possible.

Til baka
English
Hafðu samband