Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagur Norðurlanda 2023 fimmtudaginn 23.mars

20.03.2023
Dagur Norðurlanda 2023 fimmtudaginn 23.mars

Dagur Norðurlanda er 23 mars en hann markar undirskrift Helsinki-sáttmálans sem leggur grunn að samstarfi norrænna þjóða.

Í tilefni dagsins er hægt að finna á bókasafninu 10 spurningar um Norðurlöndin– hversu mikið veistu í raun um þau? Komið og prófið kunnáttuna og grípið norræna bók á bókasafninu.

Dagur Norðurlandanna verður haldinn hátíðlegur og margt á döfinni hjá Norræna félaginu.

Áhugaverður viðburður í norræna húsinu á degi Norðurlanda 23. mars nk. kl. 16.00 um norræna samstöðu og mátt menningar á stríðstímum. Frekari upplýsingar eru hér: dagskrá

Bókasafn Garðabæjar stillir upp bókum eftir Norræna höfunda. Sjón er sögu ríkari, verið velkomin.

Bókasafnið er fullt af bókum eftir íslenska höfunda.

Til baka
English
Hafðu samband