Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskaföndur á Garðatorgi laugardaginn 25.mars kl. 13

24.03.2023
Páskaföndur á Garðatorgi laugardaginn 25.mars kl. 13

Guðfinna Rósantsdóttir föndurleiðbeinandi verður á staðnum

Komdu á bókasafnið og föndraðu skemmtilegt páskaskraut laugardaginn 25.mars kl. 13.

Allt efni verður á staðnum. Enginn efniskostnaður

__________________________________________


Visit the library and make an easter decoration. Instructor and all materials will be on site. No material cost
Saturday March 25th 1 PM


Til baka
English
Hafðu samband