Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Álftanessafn - páskaperl og ljósaborð 1.apríl

27.03.2023
Álftanessafn - páskaperl og ljósaborð 1.aprílLaugardaginn 1. apríl verður Álftanessafn opið frá 12-15 og þá munum við hafa páskaperl á borðum og einnig verðum við með skemmtilegt ljósaborð þar sem hægt er að leika með liti og form. Verið velkomin!
---
The library branch in Álftanes is open on the first Saturday of each month from 12 to 15. This time we will have beads and a lightboard to play with
Til baka
English
Hafðu samband