Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fróðleiksmoli: Pottaplöntur mánudaginn 24.apríl kl. 17.30

22.04.2023
Fróðleiksmoli: Pottaplöntur mánudaginn 24.apríl kl. 17.30

Erindi um pottaplöntur: Vilmundur Hansen á Garðatorgi mánudaginn 24.apríl kl. 17.30

 

Pottaplöntur eiga að vera staðalbúnaður á hverju heimili, á skrifstofunni og í opinberu rými. Þær lífga upp á umhverfi, bæta andrúmsloftið og græni liturinn er bæði hlýr og notalegur.
Lærðu flest sem þú þarft að vita um pottaplöntur; hvernig á að velja plöntur, hirða um þær, birtu, vökvun, áburðargjöf og umpottun.
Leiðbeinandi er Vilmundur Hansen, garðyrkju- og grasafræðingur.
Einnig verður plöntuskiptimarkaður á staðnum þar sem þú getur komið með pottaplöntu eða afleggjara og fengið aðra af annarri tegund í staðinn.
---
Learn everything you need to know about potted plants; how to choose plants, care for them, light, watering, fertilizing and repotting.
The horiculturist and botanist Vilmundur Hansen will tell us all there is to know about potted plants.
The event is in Icelandic.

Til baka
English
Hafðu samband