Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laugardagurinn 6.maí: Sögur og söngur, kórónusmiðja, Lesið fyrir hund

02.05.2023
Laugardagurinn 6.maí: Sögur og söngur, kórónusmiðja, Lesið fyrir hund

Urriðaholtssafn kl. 12 - Kórónusmiðja

Prinsar og prinsessur geta mætt í Urriðaholtssafn og föndrað kórónur fyrir sína eigin krýningarathöfn.

Sögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 6.maí kl. 11:15.

Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, les, leikur og syngur ævintýri og sögur með tilþrifum fyrir 2-6 ára börn.
Verið innilega velkomin.
______________________________
Singing and storytelling.
Saturday 6th of May at 11:15 am.
Event for kids from the age 2 to 6 years old.
Singer Þóranna Gunný delivers fairytales and stories through song and play

Álftanessafn - Lesið fyrir hund laugardaginn 6.maí frá kl. 12:30. Skráning nauðsynleg

Börn geta tekið heimalesturinn sinn eða spennandi bók sem þau eru að lesa og lesið fyrir sérþjálfa hunda frá Vigdísi - Félagi gæludýra á Íslandi.
Nauðsynlegt er að skrá sig og bóka pláss í síma 591 4560 eða með tölvupósti alftanessafn@gardabaer.is
Það þarf að gefa upp nafn og aldur barns og nafn, kennitölu, símanúmer og netfang þess sem mætir með barninu á safnið.
Takmarkað pláss.
Verið hjartanlega velkomin!
_________________________________
Read for a dog.
Children are welcome to come to the library and read and practice their reading skills for a specially trained dog.
Sign up by email: alftanessafn@gardabaer.is or through phone 5914560

Til baka
English
Hafðu samband