Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fróðleiksmoli: Sjósund - Erna Héðinsdóttir mánudaginn 8.maí klukkan 17.30

08.05.2023
Fróðleiksmoli: Sjósund - Erna Héðinsdóttir mánudaginn 8.maí klukkan 17.30Vinsældir sjósunds fara sívaxandi og heilsufarslegir kostir þess eru umtalaðir. Erna Héðinsdóttir hefur um árabil haldið námskeið um sjósund og ætlar að koma til okkar á bókasafnið til þess að kynna sjósund og hvað ber að hafa í huga áður en lagt er á sundið. Öll velkomin!
Til baka
English
Hafðu samband