Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóga í boði indverska sendiráðsins

25.05.2023
Jóga í boði indverska sendiráðsins 🧘‍♀️🧘‍♀️🧘‍♀️🧘‍♀️🧘‍♀️
Alþjóðlegi jógadagurinn er haldinn hátíðlegur ár hvert um allan heim þann 21. júní.
Í tilefni þess ætlar indverska sendiráðið á Íslandi að bjóða upp á jógatíma á Bókasafni Garðabæjar.
Jógatíminn mun fara fram úti á Garðatorgi fyrir framan bókasafnið miðvikudaginn 7. júní kl. 12:00.
Ávinningurinn af jógaiðkun er mikill fyrir líkama, tilfinningar og huga.
Vinsamlegast komið með eigin jógadýnur.
Öll innilega velkomin.
Viðburðurinn er ókeypis.
____________________________________________
Yoga class offered by the Indian Embassy in Iceland.
International Yoga Day is celebrated every year around the world on June 21st.
To mark the occasion, the Indian Embassy in Iceland is offering a yoga class in the library of Garðabær on the 7th of june at 11 am.
Please bring your own yoga mats.
Til baka
English
Hafðu samband