Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlestur - Uppskeruhátið 19.ágúst

08.08.2023
Sumarlestur - Uppskeruhátið 19.ágúst

Uppskeruhátíð sumarlestursátaksins á Bókasafni Garðabæjar verður haldin laugardaginn 19. ágúst kl. 12:00.
Hinn óviðjafnanlegi Gunnar Helgason, rithöfundur með meiru, mun koma og lesa upp úr bókum sínum. Gunni ætlar líka að aðstoða okkur við að draga út heppna lestrarhesta úr lukkukassanum.
Hlökkum til að sjá ykkur 💚 Og munið það er enn tími til að taka þátt og skrá lesturinn sinn!

Til baka
English
Hafðu samband