Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vetrarafgreiðslutími tekur gildi á Bókasafni Garðabæjar - Garðatorgi, Álftanessafni og Urriðaholtssafni

21.08.2023
Vetrarafgreiðslutími tekur gildi á Bókasafni Garðabæjar - Garðatorgi, Álftanessafni og UrriðaholtssafniNú hefur vetrarafgreiðslutíminn tekið gildi hjá okkur. Það þýðir að nú er opið alla laugardaga frá 11-15 á Garðatorgi, á Álftanesi er nú opið á föstudögum líka og fyrsta laugardag í mánuði og í Urriðaholti verður opið á fimmtudögum frá og með 24. ágúst frá 13-18 og fyrsta laugardag í mánuði.
Til baka
English
Hafðu samband