Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Afgreiðslutími Bókasafns Garðabæjar verður skertur þriðjudaginn 24.október vegna kvennaverkfalls

09.10.2023
Afgreiðslutími Bókasafns Garðabæjar verður skertur þriðjudaginn 24.október vegna kvennaverkfallsÞriðjudaginn 24. október er kvennaverkfall og því verður bókasafnið á Garðatorgi aðeins opið frá kl. 13 til 19, Álftanessafn verður opið að venju frá kl. 14 til 18.
Klassíski leshringurinn sem á að vera þennan dag frestast um viku, til þriðjudagsins 31. október kl. 10.30.
Til baka
English
Hafðu samband