Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónað og hlustað miðvikudaginn 8.nóvember klukkan 10.30

31.10.2023
Prjónað og hlustað miðvikudaginn 8.nóvember klukkan 10.30Prjónað og hlustað á  Garðatorg í blaðahorninu. Heitt á könnunni

Notaleg prjónasögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama.
Mætið með prjónana, heklunálina eða saumnálina og verkefni í vinnslu.
Starfsmaður les úr sögu og við kveikjum á kertum. Verið velkomin.
Til baka
English
Hafðu samband