Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Laugardagur 4.nóvember Lesið fyrir hund (skráning nauðsynleg), skrímslasögustund, móttaka listamanns og spil á borðum

01.11.2023
Laugardagur 4.nóvember Lesið fyrir hund (skráning nauðsynleg), skrímslasögustund, móttaka listamanns og spil á borðum

Álftanessafn kl. 12.30-13.30 Lesið fyrir hund, Urriðaholtssafn kl. 13 skrímslasögustund, Garðatorg spil á borðum - kl. 13.30 móttaka listamanns

Álftanessafn kl. 12.30-13.30

Lesið fyrir hund laugardaginn 4. nóvember frá kl. 12:30 í Álftanessafni. Skráning nauðsynleg.
Börn geta tekið heimalesturinn sinn eða spennandi bók sem þau eru að lesa og lesið fyrir sérþjálfa hunda frá Vigdísi - Félagi gæludýra á Íslandi.
Nauðsynlegt er að skrá sig og bóka pláss í síma 591 4560 eða með tölvupósti alftanessafn@gardabaer.is
Það þarf að gefa upp nafn og aldur barns og nafn, kennitölu, símanúmer og netfang þess sem mætir með barninu á safnið.
Takmarkað pláss.
Verið hjartanlega velkomin!
_________________________________
Read for a dog.
Children are welcome to come to the library and read and practice their reading skills for a specially trained dog.
Sign up by email: alftanessafn@gardabaer.is or through phone 5914560

 

Urriðaholtssafn kl. 13

Áslaug Jónsdóttir, höfundur bókanna um litla skrímslið og stóra skrímslið, kemur í heimsókn í Urriðaholtssafn og les upp úr hinum sígildu og stórskemmtilegu skrímslabókum.
Urriðaholtssafn er opið fyrsta laugardag í mánuði frá kl. 11-15. Verið velkomin!

Story time - Áslaug Jónsdóttir, author, will read book for kids. Urriðaholtsafn is open on the first Saturday of each month from 11 AM to 3 PM. We look forward to welcoming you!

 

Garðatorg -  Móttaka listamannsins Önnu Ólafdóttur Björnssons kl. 13.30. Spil á borðum kl. 11-14.30  inni í Svítu

Til baka
English
Hafðu samband