Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögustund með Benný Sif - bókin Einstakt jólatré - laugardaginn 18.nóvember klukkan 12

10.11.2023
Sögustund með Benný Sif - bókin Einstakt jólatré - laugardaginn 18.nóvember klukkan 12Laugardaginn 18.nóvember klukkan 12 í Barnadeild

Benný Sif Ísleifsdóttir kemur á Bókasafn Garðabæjar og les úr nýjustu barnabók sinni, Einstakt jólatré. Bókin fjallar um fjölskyldu sem heldur út í skóg á aðventunni í leit að fullkomnu jólatré. Sitt sýnist hverjum um hvaða tré skuli velja en á endanum er það Unnsteinn sem fær að ráða. Hugljúf saga um fegurðina í því einstaka með heillandi myndum Linn Janssen.
Til baka
English
Hafðu samband