Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fróðleiksmoli um gervigreind - erindi með Steinar Örvari Bjarnasyni þriðjudaginn 27.febrúar klukkan 17.30

25.02.2024
Fróðleiksmoli um gervigreind - erindi með Steinar Örvari Bjarnasyni þriðjudaginn 27.febrúar klukkan 17.30Steinn Örvar Bjarnarson sérfræðingur hjá upplýsingafyrirtækinu Advania heldur spennandi fræðsluerindi um framtíðina og gervigreind.
Steinn veltir fyrir sér hvaða möguleikar eru til staðar til þess að einfalda hið stafræna líf þar sem gervigreindin hefur aðgang að okkar helstu gögnum, svo sem tölvupósti og fleiru.
En einnig bendir hann á hætturnar í því samhengi því að gervigreindin er langt frá því að vera fullkomin og auðvelt er að falsa myndir og hljóðupptökur til þess að setja á netið.
Til baka
English
Hafðu samband