Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónað og hlustað miðvikudaginn 20.mars klukkan 10.30

17.03.2024
Prjónað og hlustað miðvikudaginn 20.mars klukkan 10.30Notaleg prjónasögustund á bókasafninu fyrir öll áhugasöm. Komdu á bókasafnið með prjónana eða aðra handavinnu og hlustaðu á upplestur úr bókinni Þrír skilnaðir og jarðaför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson. Heitt á könnunni.

Prjónað og hlustað fer fram fyrsta og þriðja miðvikudag í mánuði á milli klukkan 10.30-11.30.

Verð öll velkomin!
Til baka
English
Hafðu samband