Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldraspjall - færir foreldrar

18.03.2024
Foreldraspjall - færir foreldrar Hrafnhildur fjallar um foreldrahlutverkið og parasambönd fimmtudaginn 21.mars klukkan 10.30
Hrafnhildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur, kennari og faggildur Gottman ,,Bring baby home" leiðbeinandi,, fjallar um foreldrahlutverkið og parasambönd.
Viðfangsefni:
• Ég, þú, við ― að verða fjölskylda.
• Barnið heim hvað svo? Algengar áskoranir í nýju hlutverki
• Tengslamyndun
• Samskiptatækni

-English-
We welcome all parents to the Parent Chat about the challenges of being a new parent and the challenges it brings.
Til baka
English
Hafðu samband