Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á Garðatorgi

20.03.2024
Ljósaborð og segulkubbar - leikur með liti og form á GarðatorgiLaugardaginn 23.mars verðum við með ljósaborð og segulkubba á Garðatorgi, sem eru sívinsælir hjá krökkum á öllum aldri, milli kl. 11 og 14.30. Öll velkomin

----English----

We will have a lightboard and Magna Tiles from 11 to 14.30 to play with. All welcome!
Til baka
English
Hafðu samband