Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafn Garðabæjar verður lokað 28.mars til 1.apríl

27.03.2024
Bókasafn Garðabæjar verður lokað 28.mars til 1.apríl

 

Afgreiðslutími Bókasafns Garðabæjar um páskana:

Fimmtudagur (skírdagur) 28. mars – lokað
Föstudagurinn langi 29. mars – lokað
Laugardagur 30. mars –  lokað
Páskadagur 31. mars – lokað
Mánudagur (annar í páskum) 1. apríl – lokað

Gleðilega páska!

Til baka
English
Hafðu samband