Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjör í Urriðaholtsskóla með Bókasafni Garðabæjar

02.04.2024
Fjör í Urriðaholtsskóla með Bókasafni Garðabæjar

Laugardaginn 6.apríl kl. 12 - Leynast bókaormar á bókasafninu

Eru til alvöru bókaormar á Íslandi? Hvar leynast þeir og hvernig líta þeir út? Fjörug fræðsla um þau skordýr sem gæða sér á bókum.
kl. 12:00-12:40 Fræðsla um bókaorma
kl. 12.45-14:00 Bókaorma teiknismiðja, t.d. ormagildrur, ævintýraormar og fl.
Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Urriðaholtsskóla býður uppá viðburði fyrsta laugardag í mánuði frá kl. 12-14.
-English-
Are there real bookworms in Iceland? Where are they hiding and how do they look? A fun informative lecture about the insects who make books their home.
The Garðabær Public Library in cooperation with Urriðaholtsskóli hosts events on the first Saturday of every month from 12-14.

Til baka
English
Hafðu samband