Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný á Garðatorgi

08.04.2024
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný á Garðatorgi

Fimmtudaginn 11.apríl kl. 11 - krílasögur og söngur

Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, stýrir samverustund með tónlist og leik fyrir yngstu krílin og foreldra þeirra.
Þóranna leiðir hópinn í sögu, söng og leikstund með hristur ofl.
Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.
Verið innilega velkomin.
______________________________
Singing and storytelling.
Singer Þóranna Gunný delivers fairytales and stories through song and play.

Til baka
English
Hafðu samband