Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Barnasálfræðingar kynna Súper-bókaseríuna í foreldraspjalli

15.04.2024
Barnasálfræðingar kynna Súper-bókaseríuna í foreldraspjalliBarnasálfræðingarnir og rithöfundarnir Paola Cardenas og Soffía Elín Sigurðardóttir kynna Súperbókaseríuna. En bókaflokkurinn fjallar um súperstyrkina og miðla sálfræðiþekkingu til barna og uppalenda þeirra.
Auk kynningar á bókaflokknum munu þær Paola og Soffía ræða líðan og sjálfseflingu barna. Fjallað verður um tilfinningar eins og kvíða, áhrif hugsana á eigin líðan, aðferðir til að bæta líðan (núvitund og HAM) og aðlögun barna að nýjum aðstæðum. Einnig munu þær fjalla um leiðir til að efla sjálfsþekkingu barna, bjargráð og virkja þeirra innri styrk snemma á lífsleiðinni.
Til baka
English
Hafðu samband