Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókasafnið Garðatorgi lokað vegna framkvæmda

27.04.2024
Bókasafnið Garðatorgi lokað vegna framkvæmda

Bókasafnið Garðatorgi er lokað föstudaginn 3.maí og laugardaginn 4.maí. Opnum aftur með ný bónað gólf mánudaginn 6.maí á hefðbundnum tíma kl. 9.

Álftanessafn er opið á hefðbundnum tíma.

Föstudaginn 3.maí er Álftanessafn opið kl. 14-17
Laugardaginn 4.maí er Álftanessafn opið kl. 12-15

Til baka
English
Hafðu samband