Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sögur og söngur með Þórönnu Gunný

29.04.2024
Sögur og söngur með Þórönnu GunnýSögur og söngur á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi, laugardaginn 11.maí kl. 11:15.
Yndisleg fjölskyldustund sem hentar yngstu krílunum.
Þóranna Gunný Gunnarsdóttir, söngkona, les, leikur og syngur ævintýri og sögur með tilþrifum fyrir 2-6 ára börn.
Verið innilega velkomin.
______________________________
Singing and storytelling.
Saturday 11th of May at 11:15 am.
Event for kids from the age 2 to 6 years old.
Til baka
English
Hafðu samband